Rauða borðið

40 Episodes
Subscribe

By: Gunnar Smári Egilsson

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

FRÉTTATÍMINN 16. september
#1100
Today at 9:22 PM

Þriðjudagur 16. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, María Lilja og Björn Þorláks segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Þriðjudagur 16. september - Seðlabankastjóri, forystumaður, Konukot, 30 fyrir 30 og öryggismál
#1099
Today at 8:45 PM

Þriðjudagur 16. september Seðlabankastjóri, forystumaður, Konukot, 30 fyrir 30 og öryggismál Björn Leví Gunnarsson, pírati mætir til Björns Þorlákssonar og ræðir kosti seðlabankastjóra í stöðunni sem nú er komin upp í seðlabankanum. Getur ástarsamband embættismanns varðað hagsmuni heillar þjóðar? Við fáum svörin við því hér rétt á eftir. Fyrst auglýsingar. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor fer yfir í samtali við Gunnar Smári áherslur þingmanna hóps um öryggisstefnu Íslands og klofning innan Nató. Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona Konukots ræðir við mig, Maríu Lilju um kæru sem barst byggingarfulltrúa...


FRÉTTATÍMINN 15. september
#1098
Yesterday at 9:22 PM

Mánudagur 15. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, María Lilja og Björn Þorláks segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Rauða borðið 15. sept - Erlendir fangar, mótmæli í London, nýr þingmaður, verkfall og friðaraktivismi
#1097
Yesterday at 8:45 PM

Mánudagur 15. september Erlendir fangar, mótmæli í London, nýr þingmaður, verkfall og friðaraktivismi Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður og formaður Siðmenntar ræða Mohammed Kourani og málefni erlendra fanga í íslensku fangelsismálakerfi almennt við Maríu Lilju. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur og fréttaritari Samstöðvarinnar í London segir Gunnari Smára frá mótmælum helgarinnar þegar stórir hópar manna kröfðust breytinga á innflytjendastefnu stjórnvalda. Sigurður Helgi Pálmason þingmaður Flokks fólksins, segir frá lífi sínu í persónulegu sp...


Synir Egils 14. sept - Morð, menningarstríð, Alþingi, fjárlög, stríð og refsitollar
#1096
Last Sunday at 7:25 PM

Sunnudagurinn 14. september Synir Egils: Morð, menningarstríð, Alþingi, fjárlög, stríð og refsitollar Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Dagur B. Eggertsson þingmaður, Andrea Sigurðardóttir blaðakona og Valur Gunnarsson sagnfræðingur og ræða fréttir vikunnar og ástandið í samfélaginu og heiminum. Síðan koma þau Hulda Þórisdóttir stjórnmálasálfræðingur, Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, Magnús Helgason sagnfræðingur og Gunnlaugur Jónsson frumkvöðull og ræða skautun og menningarst...


Rauða borðið - Helgi-spjall: Helen Ólafsdóttir
#1094
Last Saturday at 9:00 AM

Laugardagur 13. september Helgi-spjall: Helen Ólafsdóttir Helen María Ólafsdóttir öryggissérfræðingur segir okkur frá vondum stöðum sem hún hefur ratað á, góðu fólki og sterkri fjölskyldu, stríðsátökum, hvernig mannskepnan bregst við gagnvart hryllingi, ástinni og voninni um að heimurinn skáni.


Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 37
#1095
Last Friday at 6:39 PM

Föstudagur 12. september Vikuskammtur: Vika 37 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur, , Freyr Eyjolfsson öskukarl, Ragnar Þór Pétursson kennari og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af menningarstríði og þjóðarmorði, þingsetningu og voðaverkum, ógn, átökum og litlum friðarvilja.


Fréttatíminn 11. september
#1093
Last Thursday at 9:06 PM

Fimmtudagur 11. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, Sigurjón Magnús og Björn Þorláks segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Rauða borðið 11. sept - Ungt fólk í basli, upplausn í Frakklandi, fangelsi, fólk sem heyrir raddir, fátækt og Innkaupapokinn
#1092
Last Thursday at 8:45 PM

Fimmtudagur 11. september Ungt fólk í basli, upplausn í Frakklandi, fangelsi, fólk sem heyrir raddir, fátækt og Innkaupapokinn Sérstök ástæða er til að gefa hlutskipti ungra Íslendinga gaum er kemur að menntun þeirra og misjöfnum ávinningi. Sigrún Brynjarsdóttir, hagfræðingur hjá BHM ræðir við Björn Þorláks hvort það borgi sig að vanmeta menntun. Einar Már Jónsson prófessor ræðir við Gunnar Smára um stjórnarkreppu í Frakkandi, upplausn, mótmæli og vaxandi vantrú landsmanna á stjórnmálafólki. Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir við Þóru Björg Sirrýjardóttur námsmaður og Ingólf Snæ Víðisson...


Rauða borðið 10. sept - Gaza, sjálfsvíg, reynsluboltar, Fjallabak og söngkennsla
#1091
Last Wednesday at 9:53 PM

Miðvikudagur 10. september Gaza, sjálfsvíg, reynsluboltar, Fjallabak og söngkennsla Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur ræðir við Gunnar Smára um kröfur á íslensk stjórnvöld um aðgerðir gegn Ísrael vegna þjóðarmorðsins á Gaza. Metur ríkisstjórnin það svo að Bandaríkin muni beita okkur refsingum ef við beitum Ísrael aðgerðum sem geta bitið? Gunnar Smári ræðir við fjóra karla af mismunandi kynslóðum, Anton Ísak Óskarsson, Ármann Örn Bjarnason, Baldvin Frederiksen og Bjarni Karlsson, um sjálfsvíg og áhrif þeirra á aðstandendur. Hvernig glíma karlar við sorg og dauða? Sigurjón fékk til sín þrjá...


Fréttatíminn 10. sept
#1090
Last Wednesday at 9:46 PM

Miðvikudagur 10. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári og Sigurjón Magnús segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Þriðjudagur 9. september - FRÉTTATÍMINN
#1089
09/09/2025

Þriðjudagur 9. september Gunnar Smári, María Lilja og Björn Þorláks segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Rauða borðið 9. sept - Lagaleg álitaefni, heimsmálin, fjárlög, flughávaði og listrænir feðgar
#1088
09/09/2025

Þriðjudagur 9. september Lagaleg álitaefni, heimsmálin, fjárlög, flughávaði og listrænir feðgar Við hefjum leik á liðnum Réttur er settur. Gísli Tryggvason lögmaður ræðir fréttir í samhengi við lagaleg álitaefni. Í dag verður drepið á Eurovision, rétti rjúpnaveiðimanna til veiða, ólíkra stjórnarskráa nágrannalanda og fleira. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur Visku ræða við Gunnar Smára um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, það sem er gott í því og vont og það sem vantar í frumvarpið. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræ...


Mánudagur 8. september - FRÉTTATÍMINN
#1087
09/08/2025

Mánudagur 8. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, María Lilja, Björn Þorláks og Kristinn Hrafnsson segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Mánudagur 8. september - Þjóð gegn þjóðarmorði, stjórnmálaveturinn, örorkukerfið og barnafátækt
#1086
09/08/2025

Mánudagur 8. september Þjóð gegn þjóðarmorði, stjórnmálaveturinn, örorkukerfið og barnafátækt Ragnheiður Steindórsdóttir, leikkona og stjórnarkona hjá Vonarbrú, Arna Magnea Danks, kennari, Sara Stef Hildar, baráttukona, Ólafur Ólafsson, myndlistamaður og einn skipuleggjenda fundarins „þjóð gegn þjóðarmorði“ sem haldin var um helgina ræða framhaldið við Maríu Lilju. Guðmundur Hrafn Arngrímsson, sem skipaði oddvitasæti hjá sósíalistum, telur rétt að stofna nýtt vinstri sinnað stjórnmálaafl þar sem kjósendur VG, pírata og sósíalista gæti hagsmuna sinna. Þetta kemur fram í umræðu um stjórnmálavet...


Sunnudagurinn 7. september Synir Egils: Trans, pólitísk átök og sviptingar, mótmæli, samstaða
#1085
09/07/2025

Sunnudagurinn 7. september Synir Egils: Trans, pólitísk átök og sviptingar, mótmæli, samstaða Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þingmennirnir Arna Lára Jónsdóttir frá Samfylkingu, María Rut Kristinsdóttir frá Viðreisn og Sigurður Örn Hilmarsson frá Sjálfstæðisflokki og ræða fréttir vikunnar, stöðuna í pólitíkinni og þingveturinn fram undan. Þá mun fólk ræða þá miklu samstöðu sem kom fram í gær meðal þjóðarinnar með Palestínumönnum og kröf...


Laugardagur 6. september - Helgi-spjall: Lára Pálsdóttir
#1084
09/06/2025

Laugardagur 6. september Helgi-spjall: Lára Pálsdóttir Lára Pálsdóttir félagsráðgjafi segir frá fólkinu sínu, Jesús ömmu sinnar og sósíalisma afa, frá þolinmæði mömmu sinnar og alkóhólisma föðurs, frá uppreisnum sínum sem unglingur, ást á bókum, æskulýðsskóla í Sovét, sárum missi og að fá að fæðast á ný.


Föstudagur 5. september - Vikuskammtur: Vika 36
#1084
09/05/2025

Föstudagur 5. september Vikuskammtur: Vika 36 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Atli Bollason myndlistarmaður, Brynja Cortes Andrésdóttir þýðandi, Hye Joung Park myndlistarkona og kennari og María Hjálmtýsdóttir kennari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af upphlaupum, hneykslun, pólitískum hræringum, stríði og engum frið.


Fimmtudagur 4. september - FRÉTTATÍMINN
#1083
09/04/2025

Fimmtudagur 4. september FRÉTTATÍMINN María Lilja, Björn Þorláks og Sigurjón Magnús segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Fimmtudagur 4. september - Fjárhagslegt ofbeldi, Alzheimer, Neytendur, Flokkur fólksins, Tónlist
#1082
09/04/2025

Fimmtudagur 4. september Fjárhagslegt ofbeldi, Alzheimer, Neytendur, Flokkur fólksins, Tónlist Sæunn Marínósdóttir, þolandi fjárhagslegs ofbeldis af hendi fyrrum maka segir sögu sína og hvernig kerfið býður uppá og hjálpar beinlínis gerendum ofbeldis. María Lilja ræðir við hana. Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir við Kristínu Kristófersdóttur um alzheimer. Hún er eiginkona manns með sjúkdóminn sem greindist 52ja ára gamall. Breki Karlsson hjá Neytendasamtökunum ræðir gríðarháa stjórnvaldssekt á norskum matvörumarkaði, færslugjöld, rétt sundlaugargesta til bóta ef viðhald kallar á lo...


Miðvikudagur 3. september - FRÉTTATÍMINN
#1081
09/03/2025

Miðvikudagur 3. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, María Lilja og Sigurjón Magnús segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Miðvikudagur 3. september - Kastljósumræðan, hafstraumar, Sjálfstæðisflokkurinn, Reynsluboltar og mótmælendur
#1080
09/03/2025

Miðvikudagur 3. september Kastljósumræðan, hafstraumar, Sjálfstæðisflokkurinn, Reynsluboltar og mótmælendur Það veldur umtalsverðri vanlíðan hjá aðstandendum trans fólks að hlusta á vanstillta orðræðu Snorra Mássonar og sjá undirtektirnar. Þetta segir Þórgnýr Dýrfjörð, faðir transeinstaklings í samtali við Björn Þorláksson. Stefán Jón Hafstein sem hefur skrifað mikið um umhverfismál ræðir ögurstundina sem nú er uppi. Miklu varðar að Íslendingar ekki síður en aðrar þjóðir breyti hegðun sinni til að vernda hlýja hafstrauma og fleira. Björn Þorláks ræðir við Stefán. Reynsluboltar Sigurjóns Magnú...


Þriðjudagur 2. september - FRÉTTATÍMINN
#1079
09/02/2025

Þriðjudagur 2. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, María Lilja og Björn Þorláks segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Þriðjudagur 2. september - Hafstraumar, popúlismi, Píratar, rasismi, verðleikasamfélag og þétt byggð
#1078
09/02/2025

Þriðjudagur 2. september Hafstraumar, popúlismi, Píratar, rasismi, verðleikasamfélag og þétt byggð Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur ræðir við Gunnar Smára um fyrirsjáanlegt hrun hagstrauma í Atlandshafi sem mun leiða einskonar ísöld yfir Ísland. Er þetta mögulegt, ólíklegt eða næsta víst. Helen María Ólafsdóttir, öryggissérfræðingur varar við því að orðræða og framkoma Snorra Mássonar í Kastljósi í gærkvöld sé undanfari einhvers annars og mun alvarlegra. Hún ræðir við Maríu Lilju. Fyrirhugaðar eru róttækar breytingar á stjórnskipun pírata. Björn Leví Gunnarsson, fy...


Mánudagur 1. september - FRÉTTATÍMINN
#1077
09/01/2025

Mánudagur 1. september FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, Sigurjón Magnús og Björn Þorláks segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Mánudagur 1. september - Verðbólga, sósíalistar, Brics, Gufunesmálið og leigubílar
#1076
09/01/2025

Mánudagur 1. september Verðbólga, sósíalistar, Brics, Gufunesmálið og leigubílar Stefán Ólafsson prófessor og ráðgjafi Eflingar fer yfir stöðuna í efnahagsmálum í samtali við Gunnar Smára. Virkar hávaxtastefna Seðlabankans, mun verðbólgan éta upp kaupmáttinn og þarf stóraðgerðir í húsnæðismálum? Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi svarar fyrir vantrauststillögu sem borin var upp gegn henni af samflokksmönnum úr Sósíalistaflokknum fyrir helgi. María Lilja ræðir við hana. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor fer í samtali við Gunnar Smára yfir fund leiðtoga Kína, Indlands og Rússlands...


Synir Egils 31. ágúst - Efnahagur, orka, Grænland, stríð og meiri orka
#1075
08/31/2025

Sunnudagurinn 31. ágúst Synir Egils: Efnahagur, orka, Grænland, stríð og meiri orka Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þingkonurnar Ása Berglind Hjálmarsdóttir í Samfylkingu, Halla Hrund Logadóttir í Framsókn og Sigríður Á. Andersen í Miðflokki og ræða verðbólgu, vexti og ríkisfjármál, vindmyllur og orkumál, stríð og engan frið í útlöndum, ásælni Trump á Grænlandi og þingstörfin í sumar og vetur. Þeir bræður taka púlsinn á pólitíkinni og fá síðan Hörð Arnarson forst...


Rauða borðið - Helgi-spjall: Guðrún Jónsdóttir
#1074
08/30/2025

Laugardagur 30. ágúst Helgi-spjall: Guðrún Jónsdóttir Guðrún Jónsdóttir, fyrrum talskona Stígamóta, fagnar dómi mannréttindadómstólsins og lýsir baráttunni á bak við þann sigur, segir frá æsku sinni og uppruna, foreldrum sínum og hvaða áhrif þeir höfðu á líf hennar og persónuleika, dásemd þriðja æviskeiðsins og hvernig þeim lyndir saman, náttúrubarninu og baráttukonunni sem búa saman innra með Guðrúnu.


Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 35
#1073
08/29/2025

Föstudagur 29. ágúst Vikuskammtur: Vika 35 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Bergsveinn Sigurðsson sjónvarpsmaður, Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF, Greipur Gíslason ráðgjafi og stjórnandi Tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið og Ragnheiður Guðmundsdóttir stjórnmálafræðingur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af sigrum í mannréttindabaráttu, glæpamálum, háum vöxtum, hjaðnandi verðbólgu, stríð og engum friði.


Fimmtudagur 28. ágúst - FRÉTTATÍMINN
#1072
08/28/2025

Fimmtudagur 28. ágúst FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, Sigurjón Magnús og María Lilja segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Rauða borðið - Umhverfisvernd, eldri borgarar, hatursorðræða og málsmeðferðir kynferðisbrota
#1071
08/28/2025

Fimmtudagur 28. ágúst Umhverfisvernd, eldri borgarar, hatursorðræða og málsmeðferðir kynferðisbrota Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtökum Íslands, Kristín Vala jarðfræðingur og Björg Eva Erlendsdóttir hjá Landvernd segja að innan stjórnmálanna virðist náttúru- og umhverfisvernd eiga sér fáa málsvara þessa dagana. Björn Þorláks ræðir við þau. Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir við Guðbjörgu Hjaltadóttur hjúkrunarfræðing og aðstandanda um vanda eldri borgara við að fá hjúkrunarrými. Arna Magnea Danks, kennari og aktívisti varar við málflutningi Snorra Mássonar sem h...


Miðvikudagur 27. ágúst - FRÉTTATÍMINN
#1070
08/27/2025

Miðvikudagur 27. ágúst FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, Sigurjón Magnús og María Lilja segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Matartíminn 27. ágúst
#1069
08/27/2025

Miðvikudagur 27. ágúst Matartíminn Eirný Sigurðardóttir ostasérfræðingur og Friðrik V. Hraunfjörð kokkur setjast til borðs með Gunnari Smára og ræða um mat, einkum matarmarkaði en líka ost og margt fleira.


Fréttatíminn 26. ágúst
#1068
08/26/2025

Þriðjudagur 26. ágúst FRÉTTATÍMINN Gunnar Smári, María Lilja og Björn Þorláks segja fréttir Samstöðvarinnar með sínu lagi. Hvert er samhengi fréttanna?


Raða borðið 26. ágúst - Lög, innflytjendur, skólamál, forsetaframboð og rauði þráðurinn
#1068
08/26/2025

Þriðjudagur 26. ágúst Lög, innflytjendur, skólamál, forsetaframboð og rauði þráðurinn Gísli Tryggvason lögmaður ræðir lagalegt mikilvægi nýfallins dóms þar sem kona sem varð fyrir ofbeldi hafði betur gegn íslenska ríkinu hjá Mannréttindastól Evrópu. Ekki dugar eitt og sér að bera við skorti á fjármunum eða mannafla ef rannsókn mála er ábótavant. Sabine Lespkof ræðir við Maríu Lilju um mýtuna sem felst í orðræðu hægrisins af hættulega útlendingnum, flóttamanninum sem kominn er til að breyta vestrinu til hins verra og mergsjúg...


Fréttatíminn 25. ágúst
#1067
08/25/2025

Mánudagur 25. ágúst Fréttatíminn María Lilja, Gunnar Smári og Björn Þorláks segja fréttirnar með sínu nefi. Hvert er samhengi fréttanna?


Mánudagur 25. ágúst- Blaðamannamorð, hávaxtastefnan, menntamál, Gunnar blaðasali og maraþon
#1066
08/25/2025

Mánudagur 25. ágúst Blaðamannamorð, hávaxtastefnan, menntamál, Gunnar blaðasali og maraþon Við hefjum leik á samtali Maríu Lilju við formann Blaðamannafélagsins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir er slegin yfir þeim hörmungum sem blaðamenn á Gaza þurfa að þola. Hún segir löngu orðið ljóst að sannleikurinn sé orðinn að skotmarki Ísraelsmanna á Gaza. Halla Gunnarsdóttir formaður VR ræðir við Gunnar Smára um hávaxtastefnu Seðlabankans og niðurskurðarstefnu ríkisstjórnarinnar sem saman grafa undan lífskjörum almennings, einkum ungs fólks. Aukið áhyggjuefni í grunnskólum borgarinnar e...


Synir Egils: Stríð, friður, vextir, verðbólga og húsnæðiskreppa
#1065
08/24/2025

Sunnudagurinn 24. ágúst Synir Egils: Stríð, friður, vextir, verðbólga og húsnæðiskreppa Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma fyrst þau Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur, Lára Zulima Ómarsdóttir almannatengill og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingmaður og ræða fréttir vikunnar og stöðu mála hér heima og erlendis. Síðan koma þeir Ragnar Þór Ingólfsson formaður fjárlaganefndar og Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna o...


Rauða borðið - Helgi-spjall: Jón Kalman
#1063
08/23/2025

Laugardagur 23. ágúst Helgi-spjall: Jón Kalman Jón Kalman Stefánsson rithöfundur sest við Rauða borðið og leyfir hlustendum að kynnast sér og spegla sig í sér, uppruna, uppvexti og leit hans að sjálfum sér sem höfundi og manneskju.


Vikuskammtur 22. ágúst
#1064
08/22/2025

Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona, Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar, Natalie G Gunnarsdóttir nemi og Sindri Freysson rithöfundur.