Brautin

32 Episodes
Subscribe

By: Brautin

Frjálsíþróttapodcastið Brautin

HM SPECIAL #2
Today at 9:47 AM

Ekki missa af þessum!

Þátturinn er í boði Lýsi, Fætur toga og Hreysti




HM PREVIEW
09/09/2025

Það er að koma að þessu, HM hefst á föstudaginn!

Fréttir í boði Fætur togaMÍ yfirferðVangaveltur í boði LýsiHM preview í boði Hreysti


99. Meistaramót Íslands
08/20/2025

​Fréttir í boði fætur toga​Vangaveltur í boði lýsi​MÍ preview í boði Hreysti


Afmælisþáttur Brautarinnar
08/12/2025

Hlaðvarpið er 1 árs gamalt og í tilefni af því er stútfullur þáttur kominn út. Takk fyrir samfylgdina síðasta ár og við hlökkum til næsta árs.• Fréttir í boði @faeturtoga • Íslendingar í útlöndum• Vangaveltur í boði @lysi.hf • Upphitun fyrir Diamond League í Silesia í boði @hreysti • Myndirðu fyrir pening


Sydney Mclaughlin verður ekki heimsmeistari í 400m grindahlaupi
07/24/2025

Fréttir í boði fætur togaÍslendingar í útlöndum Vangaveltur í boði Lýsi Diamond league LondonSpurning í boði Hreysti 4x100m sveit með íslensku tónlistarfólki


FH bikarmeistarar og Arnar dæmdur úr leik
07/09/2025

​Fréttir í boði @faeturtoga ​Spurning í boði @hreysti ​Vangaveltur í boði @lysi.hf ​Diamond League Monaco upphitun​Ick eða ekki


BIKAR ÞÁTTUR BRAUTARINNAR
07/02/2025


• Fréttir í boði @faeturtoga • Evrópubikarsskýrsla• Spurning í boði @hreysti • Vangaveltur í boði @lysi.hf • Call room/BIKAR upphitun með @isakoli95 • Diamond League Pre classic upphitun


17.júní þátturinn
06/17/2025

Hæ, hó, jibbí, jei! Nýjasti þátturinn er sérstakur þjóðhátíðarþáttur og er smekkfullur

Spurning í boði HreystiKóngurinn á hæðinniFréttir í boði Fætur togaVangaveltur í boði LýsiDiamond League yfirferðIck eða ekki Bislett games edition


Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru hlustendur!


Hver er smáþjóðaleikageitin?
06/08/2025

Það var á nægu að taka í þættinum í dag!• Smáþjóðaleikaskýrsla Daða• Fréttir í boði @faeturtoga • Spurning í boði @hreysti • Risa mótauppgjör og mótaupphitun• Vangaveltur í boði Lýsi• Top 6 bestu rivalry í frjálsumAfsláttarkóði hjá Hreysti af öllum fæðubótarefnum 10% - brautin2025


THE TRACK
05/13/2025

Sjóðandi þáttur kominn út!

FréttirHraðaspurningar í boði hreystiDiamond League Doha upphitunVangavelta í boði LýsiFrjálsíþrótta YouTube


Mótahelgin mikla
05/01/2025

Það er rosaleg helgi framundan í frjálsíþróttaheiminum og við förum um víðan völl í þessum þætti.


FréttirSpurning frá HreystiVangaveltur í boði LýsiGrand Slam Track Miami upphitunDiamond League Shanghai upphitunKrefjandi topp 6 listi með Bjarna




Portúgal special
04/21/2025

Við erum í páskastuði í Portúgal og það má segja að þátturinn sé eins og páskaegg númer 9.

FréttirSpurningaleikur með leynivin í boði Hreysti (Kóði - brautin2025)Grand Slam Track Kingston yfirferðVangaveltur í boði LýsiDiamond League Xiemen upphitunBlind ranking með leynivin


Gleðilega páska kæru hlustendur!


Lóan (utanhússtímabilið) er komin
04/03/2025

Galsi í þættinum í dag.

Fréttir í boði Fætur togaSpurningar í boði HreystiVangaveltingar í boði LýsiGrand Slam Track forskoðunIck eða ekki



Stórmótaveisla!
03/18/2025

Þáttur dagsins er þéttur og góður þar sem innanhússtímabilið er við það að renna sitt skeið.

Íslendingar erlendisFréttir í boði Fætur togaSpurning frá HreystiVangaveltur í boði LýsiEM og HM pakkiSpurningar frá hlustendum fyrir Bjarna


FH bikarmeistarar og EM handan við hornið
03/04/2025

Nýjasti þátturinn er stútfullur!

Fréttir í boði Fætur togaGlænýr liðurSpurning frá HreystiBikarmótauppgjörVangaveltur í boði LýsiUpphitun fyrir EM Blind ranking í boði Bjarna


MÍ uppgjör og Bikar upphitun
02/25/2025

Létt og laggott


MEISTARAMÓT ÍSLANDS og heimsmetin falla!
02/17/2025

Stútfullur þáttur í tilefni af því að MEISTARAMÓT ÍSLANDS er um helgina• Valentínusar ranking í boði Bjarna• Fréttir í boði @faeturtoga • Heimsmetahorn í boði @hreysti• MÍ upphitun• Spurningar frá hlustendum


Og það er Íslandsmet!
02/06/2025

Reykjavík International Games, New Balance Grand Prix og Millrose Games. Allt í boði Hreysti og Fætur Toga


Innanhússtímabilið er HAFIÐ!
01/26/2025

Innanhússtímabilið er svo sannarlega byrjað! Skýrsla frá Stórmótinu og upphitun fyrir RIG og New Balance Grand Prix.


Kishane í Kazakhstan
01/12/2025

Farið yfir áramótaheit og fyrstu mót ársins. Kishane Thompson setur land undir fót á meðan Fred Kerley er handtekinn.


Þátturinn er í boði Fætur Toga og Hreysti.


Jólabrautin
12/23/2024

Stóri jólaþáttur Brautarinnar! Við erum komnir í jólafíling og þessi þáttur er stútfullur af jólaanda. Förum yfir það helsta í frjálsíþróttaheiminum og heyrum í fljótasta flugmanni Íslands, Guðmundi Ágústi Thoroddsen í splunkunýjum lið.


Í fréttum er þetta helst
12/16/2024

Ástralskt ungstirni setur netheima á hliðina, Michael Johnson heldur áfram að sækja til sín heimsklassa íþróttafólk og Bjarni glímir við blind ranking í boði Daða.


Netflix and chill
11/29/2024

Þáttastjórnendur gefa sitt faglega mat um nýju netflix þættina SPRINT ásamt því að fara yfir það helsta í frjálsum. Brandarahorn Bjarna hefur göngu sína á nýjan leik og hápólítísk kosningaumræða á sér stað.


Frjálsíþróttafólk ársins
11/12/2024

Þáttur 9! Farið yfir val World Athletics á besta frjálsíþróttafólki ársins. Okkar mat á nýju myndinni um Laugarvegshlaupið og þáttastjórnendur keppast um að búa til hina fullkomnu 4x100m boðhlaupssveit


Grand Slam Track þátturinn
10/29/2024

Verður nýja deild Michael Johnsons bylting í frjálsum íþróttum? Í þessum þætti fara þátttastjórnendur yfir allt sem tengist Grand Slam Track, Meistaramóti Íslands í víðavangshlaupum og fleira.



Frjálsíþróttasumarið gert upp
10/02/2024

Skipst á skoðunum um Athlos og frjálsíþróttasumarið 2024 gert upp!


Úrslitin í demantamótaröðinni
09/12/2024

Síðasta demantamótið framundan og Sydney Mclaughlin loksins með.


Warholm gegn Mondo
09/01/2024

Haustið er komið, víðavangshlaup, paralympics, demantamótið í Zurich og allskonar fíflalæti


Hvað er demantamótaröðin?
08/23/2024

Demantamótaröðin, ný SPRINT þáttaröð, Reykjavíkurmaraþonið o.fl.


Ólympíuleikarnir að klárast og Noah Lyles eitthvað slappur
08/09/2024

Sydney Mclaughlin slær heimsmet, Erna Sóley með góðan árangur og ólympíuleikarnir að klárast.


Ólympíuleikarnir í frjálsum valda ekki vonbrigðum
08/06/2024

Farið yfir það helsta á fyrstu fimm dögum ólympíuleikana í frjálsum og spáð í spilin fyrir næstu þrjá daga. 



Upphitun fyrir Ólympuleikana og SPRINT
08/01/2024

Í þessum þætti hitum við upp fyrir Ólympíuleikana í frjálsum og fjöllum um nýju netflix þættina SPRINT