Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti. Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Q&A þáttur - Spurt og svarað með Selmu og Steinku xx
Let's gooo svörum ykkar spurningum sem komu á instagram og yap eins og alltaf í kringum það
12 hlutir til að glow up á auðveldan hátt fyrir sumarið! Heilbrigð markmið og heilbrigður lífstíll.
Það er alltaf gott að taka smá summer glow up og resetta aðeins fyrir sumarið á alla vegu! Tune in í þennan þátt ef þú vilt tips hvernig þú getur skipulagt þitt summer glow up og endurnýjað þig fyrir sumarið
Ef Katy Perry er geimfari þá erum við forsetar
Yap þáttur um allskonar fréttir vestanhafs sem og fleira skemmtilegt. Njótið þáttarins og gleðilegt sumar xx
Þátturinn er í boði: Vilma home, Blush, COSRX, Treehut og Bestseller
Fjármálatips frá tveimur skvísum sem eiga alls ekki að vera tala um fjármál, neglur eru your biggest investment.
Við skvísurnar erum sko alls ekki þekktar fyrir að vera fyrirmyndir í fjármálum og því alls engin ástæða til að taka okkur alvarlega í þessum þætti en njótið þó og vonandi lærið þið eitthvað eða hafið allavega gaman af
Anti-bucketlist, hvað við viljum alls ekki gera áður en við deyjum + heitt elskaður leynigestur
Vúhú loksins nýr þáttur! Anti-bucketlist, hvað við viljum semsagt alls ekki gera áður en við deyjum og gott spjall við góðan leynigest x
Þátturinn er í boði: Vilma home, Blush, Bestseller, COSRX og Treehut.
Sustainable fashion og efnishyggja, smá tískuspjall
Sæl öll nær og fjær, nýjasti þáttur er skemmtilegt og létt tískuspjall um sustainable fashion, efnishyggjusemi í tískuheiminum sem og almennt um tísku. Enjoyyy xx
Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Blush og Vilma home
16 hlutir sem við gerum til að vera meira aðlaðandi í okkar eigin augum, hvað lætur okkur líða vel með okkur sjálfar.
Skemmtilegur þáttur þar sem við skvísurnar ræðum nokkra hluti sem við gerum on the daily til að huga að því að vera meira "aðlaðandi" - fyrir okkur sjálfar fyrst og fremst, þið þekkið þetta
Barcelona, hvað við gerðum, hvað við keyptum, hvað við upplifðum, tune in!
Barcelona er auðvitað annað heimili hennar Selmu og því mikilvægt að Steinunn kom og heimsótti. Í þessum þætti förum við yfir alla ferðina frá A-Ö njótið
Afhverju gerum við allar þessa hluti? Universal gelluthings sem enginn skilur.
Smá spjallþáttur og vangaveltur um random gelluhluti sem við allar virðumst gera en tölum ekki um. Látið okkur vita ef þið tengið við eitthvað!
Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Blush og Bestseller
Labbandi rauð flögg og skær falleg græn flögg í ástarmálum
Þetta er áhugavert og alltaf skemmtilegt topic, sitt sýnist hverjum og eflaust super persónulegt hvað hverjum finnst. Munið að allt hér er sagt með gríni, one love
Weight loss vegferð, binge eating og gym lífstíllinn, kröftugt viðtal við Önnu Jónu þjálfara
Í þessum þætti spjöllum við við elsku Önnu Jónu þjálfara sem er algört yndi og ofurkona sem hjálpar ungum dömum að ná markmiðum sínum í ræktinni og lífinu. Við lærðum helling og vonum að þú gerir það líka kæri hlustandi
Þetta er samsæri! Beyonce, Covid, Princess Diana.. hvað í raun gerðist?
Steinka og Selma grafa hér í nokkrar af frægustu samsæriskenningum okkar tíma og velta áhugverðum pælingum fyrir sér. Vonum að þið njótið jafnt mikið og við
12 hlutir sem halda okkur confident! Fake it till you make it, raunhæf markmið og jákvæðni að leiðarljósi.
Casual spjallþáttur um sjálfstraust og allt sem við gerum til að rífa það upp.
Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Blush, Bestseller og Hell Ice Coffee.
Tölum um áfengi! Edrúar, djammsögur og meðferð
Þessi þáttur hefur verið long coming hjá okkur skvísunum! Hér tölum við um allt sem viðtengist áfengi í okkar lífi sem og ræðum afhverju við ætlum að taka þátt í Edrúar í ár xx
Þátturinn er í boði: Blush, Bestseller, Treehut, COSRX og Hell Iced Coffee
Tölum aðeins um áfengi! Edrúar, djammsögur og meðferð
Þessi þáttur er búinn að vera long coming hjá okkur skvísum en hér er hann! Steinunn og Selma ræða aðeins hér sínar sögur með áfengi. Njótið xx
Þátturinn er í boði: Blush, Bestseller, Treehut, COSRX, Hell Iced Coffee
Ofurkonan Fanney Skúla - Blush marketingqueen, háir standardar og að massa þrítugsárin.
Elsku Fanney Skúla, markaðsstjóri Blush, móðir, ofurkona og gellu fyrirmynd kom til okkar í spjall á dögunum og skilaði vel af sér í fróðleik, gullmolum og fleira! Njótið kæru Chaos fans x
Þátturinn er í boði: Blush, Bestseller, COSRX, Treehut og Hell Ice Coffee.
Steinunn er með undra DNA
Velkomin velkomin í enn annan Skipulagt Chaos þátt þar sem stórt er spurt og heimspekin alveg tekin í gegn.
Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Blush, Bestseller og Hell Ice Coffee
Tölum aðeins um kenningar! Attachment theory, dreamgirl theory og fleira..
Þessi þáttur hefur verið óskaður eftir nokkrum sinnum og því tími til kominn að við settumst niður og gerðum vinnuna og tókum þetta fyrir. Njótið í botn elskur
2025 ins og outs og hvernig við ætlum að massa þetta ár
2024 var æði en 2025 verður SLAY. Setjum okkur markmið, intentions og ræðum aðeins ins and outs fyrir komandi ár
Fyrirmyndin og geggjaða konan Lína Birgitta
Við fengum hana elsku Línu Birgittu í viðtal til okkar á dögunum og VÁ hversu yndislegur þáttur og skemmtilegt, einlægt spjall við hana um allt milli himins og jarðar, business, DTL, stjúpmömmuhlutverkið og fleira.
Þátturinn er í boði Hugr, Bestseller, Blush, Treehut og COSRX.
Kapítalismi mun tortíma jörðinni og sköllóttir eiga að vera með hárnet? Þegar stórt er spurt.
Þessi þáttur er purea afþreying fyrir ykkur elsku hlustendur, þar sem við spurjum hvora aðra allskonar mis djúpar spurningar og veltum mörgu fyrir okkur. Njótið í BOTN og gleðileg jól fallega fólk
ÆÐI þáttur með æðibitanum Gunnar Skírni xx
Elsku Gunnar Skírnir kom til okkar í viðtal á dögunum og fengum við að spjalla aðeins við hann um allskonar! Þessi þáttur er algjört æði þó við segjum sjálfar frá
Langþráður spjall þáttur um tísku og okkar uppáhalds shopping habits
Það er ekkert leyndarmál að við skvísurnar elskum tísku og að vera í flottu outfitti on the daily, við tókum því loksins upp þátt með smá tísku spjalli eftir miklar óskir xx
Þátturinn er í boði: Bestseller, Treehut, Blush, COSRX, Hugr
16 hlutir sem við hefðum viljað læra miklu fyrr
Í þessum þætti ræða Selma og Steinunn um ákveðin gildi og hluti sem þær hefðu vilja læra eða temja sér fyrr en þær gerðu. Vonandi getur þessi þáttur hjálpað einhverjum sem tengir við það sem við ræðum xx
Þátturinn er í boði: Umami sushi, GeoSilica, Bestseller, Treehut, COSRX, Hugr, Blush
Fyrsti í jólaþætti! Verstu jólagjafir og jólaspjall xx
Hér spjalla vinkonurnar létt um jólin sem og lesa frásagnir af verstu jólagjöfum sem fólk hefur fengið. Njótið xx
Þátturinn er í boði: Umami sushi, Geosilica, COSRX, Treehut, Blush, Bestseller
Helga Gabríela, heilsa, lífið og að díla við neikvætt mótlæti
Við fengum hana elsku Helgu Gabríelu í þáttinn til okkar og lærðum sko helling um heilsu, áhrifavalda lífið og hennar aðdáunarverðu og flottu sýn á lífið og að elta draumana sína. Ég vona að þið njótið jafnt mikið og við xx
Þátturinn er í boði: Umami sushi, Geosilica, Blush, Bestseller, Treehut og COSRX
Hvað finnst karlmönnum vera ick og allskonar spjall
Enn einn spjall og chill þátturinn hjá skipulögðu chaos skvísunum. Þátturinn er í boði: GeoSilica, Umami sushi, Bestseller, Blush, Treehut, COSRX
Hættu að vera lazy girl!! Peppum okkur í gang og náum markmiðum fyrir lok 2024
Þessi þáttur er allur um jákvæða markmiðasetningu og hvernig maður nær sér úr slumpi. Endilega deilið með okkur ef þið eruð með einhver fleiri ráð xx
Þátturinn er í boði Bestseller, Blush, Treehut, COSRX, Umami sushi og Geosilica.
Ofbeldissambönd, rauð flögg og væl um karlmenn
Karlmenn geta verið svo mikið æði og við myndum eflaust aldrei vilja vera án þeirra í þessum heimi, en guð geta þeir stundum farið í okkar fínustu. Í þessum þætti tökum við smá boy talk og ræðum um ofbeldissambönd, toxic gæja, rauð flögg í gæjum og fleira xx
Þátturinn er í boði: Umami sushi, Geosilica, COSRX, Treehut og Bestseller.
Beauty standards í dag og hvað við höfum látið gera sjálfar..
Okkur langaði svo að taka þetta umtalað topic varðandi standarda í dag í fegurð. Auðvitað opnuðum við sjálfar á umræðuna um hvað við höfum einnig prófað sjálfar, ekki að við höfum leynt því áður. Njótið xx
Þátturinn er í boði Umami sushi, GeoSilica, Treehut, Terma, COSRX.
Sara Lind, kynlífsfræði, ástarmál og lífið xx
Elsku Sara Lind kom til okkar í þáttinn og áttum við magnað og einlægt spjall við hana um lífið og hvað hún er að gera í dag. Sara er nýútskrifuð sem kynlífsfræðingur og er vægast sagt klár á allt sem tengist kynlífi, ástarmálum og heilbrigðum samböndum almennt.
Þátturinn er í boði Treehut, Umami sushi, COSRX, Geosilica og Terma.
Hættið að vera mean girls pls
Einhver þurfti að segja það, og auðvitað vorum það við, en getum við plís hætt að vera mean girls, disguised as girls girls? Þetta er komið gott og við þurfum að fara standa allar saman, lol (lots of love).
Þátturinn er í boði COSRX, Treehut, Umami sushi, Geosilica, Bestseller
Okkar dopamine menu og allt sem við gerum til að láta okkur líða vel.
Hverjir hafa ekki orðið varir við "dopamine menu" trendið á tiktok og víða? Í þessum þætti spjöllum við aðeins um okkar eigin dopamine menu sem og allskonar litla hluti í daglegu lífi sem gera mikið fyrir sálina okkar.
Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Umami sushi, Geosilica, Terma snyrtivörur og Sign.
Q&A þáttur - svörum spurningunum ykkar.
Juicy og skemmtilegur Q&A þáttur þar sem við svörum spurningum frá ykkur kæru hlustendur.
Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Umami sushi, Geosilica, Terma og Sign.
SAGE by Saga Sif - íslenski tískuheimurinn og að byrja fatabusiness x
Við erum svo þakklátar að hafa fengið elsku Sögu Sif í þáttinn til okkar, hönnuðinn bakvið SAGE by Saga Sif, sem og eigandi. Þú vilt ekki missa af þessum þætti þar sem við tökum viðtal við elsku Sögu og fáum að kynnast þessari yndislegu konu aðeins betur.
Þátturinn er í boði Treehut, Umami sushi, Geosilica, Terma og Sign x
Afhverju eru deit svona vandró? Weird dating stories xoxo
Skvísurnar fara hér yfir allskonar vandró dating stories.
Þátturinn er í boði Treehut, Umami sushi, Geosilica, Terma og Sign.
The dark side of Pretty privilege..
Ef maður hugsar aðeins þá er Pretty privilege conceptið bara alls ekki jákvætt, ef maður grefur aðeins dýpra, þá er það bara frekar toxic.
Þátturinn er í boði: Treehut, Terma, Umami sushi, Sign og Geosilica xx
Hvað í rauninni er Princess treatment? Spjöllum um sambönd.
Tökum létt spjall um sambönd og eðli sambanda. Hvað í raun er princess treatment og hvernig sambönd henta hverjum og einum.
Vá hvað þetta er mikið ick
Förum yfir ick, random ick, okkar ick, fashion ick og bara allskonar ick.
Okkar fyrsta bookcast! Boyfriend drama og nornir x
Selma er algjör lestrarhestur og elskar að lesa bækur, Steinunn elskar líka að lesa og hlusta á bækur og taka þær hér saman 10 frábærar bækur sem þær mæla með að lesa asap. Einnig kom í þáttinn nýtt vandamál fyrir Stóra systir þáttaliðinn.