Heimsmálin

40 Episodes
Subscribe

By: Útvarp Saga

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason fréttamann Útvarps Sögu í Svíþjóð.

Arnþrúður Karlsdóttir & Guðmundur Franklín Jónsson
#291
Last Friday at 1:21 PM

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Franklín Jónssons um stöðuna eins og hún er í dag á þjóðarhátíðardegi Bandaríkjanna.  -- 4. júlí 2025


Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson
#290
Last Tuesday at 4:42 PM

Heimsmálin: Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson um helstu málefni af erlendum vettvangi. -- 1. júlí 2025


Ísrael - Íran og inngrip Bandaríkjanna - Arnþrúður, Pétur & Haukur Hauksson
#289
06/23/2025

Arnþrúður og Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu ræða um stóru málin. Ísrael - Íran og inngrip Bandaríkjanna. Viðbrögð Rússa og BRICS ríkjanna? Börnum rænt í Úkraínu? 23.06.25


Ísrael og Íran - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson
#288
06/19/2025

Ísrael og Íran: Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur um stríðið á milli Ísraels og Íran -  G7 fundurinn - Viðbrögð Bandaríkjanna. -- 19. júní 2025


Mótmælin í Los Angeles í Bandaríkjunum og vaxandi átök í Úkraínu - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson
#287
06/10/2025

Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur ræða um stöðuna í heimsmálunum. Mótmælin í Los Angeles í Bandaríkjunum, Vaxandi átök í Úkraínu.


Trump og Elon Musk - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur
#286
06/06/2025

Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur um Bandarísk stjórnmál - Trump og Elon Musk


Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir
#285
06/06/2025

Heimsmálin. Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir 6. júní 25 - Átökin á stríðssvæðum Úkraína - Rússland - Gaza - Ísrael og fleiri


Árásin á Rússland - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson
#284
06/03/2025

Árásin á Rússland: Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson - Hvað þýðir árás á kjarnorku innviði Rússlands - Viðbrögð Bandaríkjanna - Afleiðingar fyrir Evrópu og Þýskaland. -- 3. júlí 2025


Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Hauk Hauksson í Rússlandi
#283
06/02/2025

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Hauk Hauksson í Rússlandi um árás Úkraínu á Rússland í gær og fyrradag og friðarfundinn í Istambul í dag


Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson ræða stóru málin á erlendum vettvangi
#282
05/28/2025

Heimsmálin. Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson ræða stóru málin á erlendum vettvangi 28. maí 25- Bandaríkin -Evrópa - Rússland - Úkraína


Arnþrúður Karlsdóttir & Guðmundur Franklín Jónsson
#281
05/21/2025

Heimsmálin: Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson ræða stóru málin í heimsfréttunum núna ( Keir Starmer, ESB- Trump - Pútín- Zelensky- ESB Úrsúla). -- 21. maí 2025


Fundur Trumps og Pútíns - Haukur Hauksson
#280
05/19/2025

Heimsmálin: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hauk Hauksson í Moskvu um fund Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Pútíns forseta Rússlands í dag. -- 19. maí 2025


Heimsmálin - Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir
#279
05/14/2025

Heimsmálin - Pétur Gunnlaugsson og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir


Heimsmálin - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson
#278
05/13/2025

Heimsmálin: Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson ræða um breytingar sem eru að eiga sér stað fyrir tilstuðlan Donalds Trump. Áhrifin af hans aðgerðum er koma í ljós og hafa hlutabréf í Bandaríkjunum rokið upp. -- 13. maí 2025 


Heimsmálin. Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Hauk Hauksson í Moskvu
#277
05/12/2025

Heimsmálin. Arnþrúður Karlsdóttir  og Pétur Gunnlaugsson ræða um stöðuna í stríðinu í Úkraínu og ræðir við Hauk Hauksson í Moskvu um væntanlegar friðarfund Pútíns og Zelenski í Instanbúl


Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur
#276
05/07/2025

Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur


Pétur Gunnlaugsson , Arnþrúður Karlsdóttir og Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu
#275
05/05/2025

Pétur Gunnlaugsson , Arnþrúður Karlsdóttir og Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu


Guðmundur Franklín Jónsson
#274
04/28/2025

Heimsmálin: Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson ræða um nýjustu tíðindi af erlendum vettvangi.


Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson - Helstu málin í heimsmálunum í dag
#273
04/23/2025

Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson - Helstu málin í heimsmálunum í dag


Styrkveitingar ESB til Rúv - Guðmundur Franklín
#272
04/14/2025

Styrkveitingar ESB til Rúv: Arnþrúður og Guðmundur Franklín um nýja stöðu í heimsmálunum í kjölfar tollabreitingar Trump. Hvað er Trump að gera með þessu, Áhrif á Evrópusambandið og fjárveitingar til Úkraínu í síðustu viku og þar á meðal frá Íslendingum. Er verið að stefna Íslendingum bakdyramegin inn í ESB?  -- 14. apr. 2025


Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Írisi Erlingsdóttur sem hefur búið í Bandaríkjunum i 30 ár
#271
04/10/2025

Heimsmálin. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Írisi Erlingsdóttur sem hefur búið í Bandaríkjunum i 30 ár og fylgist vel með málum það í landi. Rætt verður um helstu breytingar í landinu eftir að ríkisstjórn Donalds Trump tók við 10 , apríl 25--- Ólöglegir innflytjendur og Woke stefnan hvernig hefur hún leikið bandarískt þjóðfélag hingað til og breytingar Trump


Tollastríðið - Bjarni Hauksson
#270
04/08/2025

Tollastríðið: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Bjarna Hauksson um uppnámið í mörgum ríkjum heims eftir tilkynningar Donalds Trump um aukna tolla á flest ríki heims sem selja vörur sínar til Bandaríkjanna. Áhrif á Evrópu og fyrirhugaða aukna hervæðingu vegna Úkraínu og Rússlands.  Ísrael og Gaza. -- 8. apr. 2025


Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Franklín Jónsson viðskiptafræðing
#269
04/04/2025

Heimsmálin. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Franklín Jónsson viðskiptafræðing um tolla Bandaríkjanna á ríki heims og nýja sviðsmynd sem hefur skapast


Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu
#268
04/03/2025

Heimsmál- Arnþrúður ræðir við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu en Haukur var á blaðamannafundi hjá Maríu Zhakarovu talsmanni í Kreml og spurði nánar úti fullyrðingar utanríkisráðuneytisins að starfsmönnum sendiráðsins í Moskvu hafi verið ógnað


Ísland meðal viljugra þjóða - Guðmundur Franklín
#267
03/25/2025

Ísland meðal viljugra þjóða: Arnþrúður og Guðmundur Franklín. -- 25. mars 2025


Arnþrúður Karlsdóttir, Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur og Tjörvi Schult doktor í sagnfræði
#266
03/21/2025

Arnþrúður Karlsdóttir, Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur og Tjörvi Schult doktor í sagnfræði


Heimsmálin. Arnþrúður Karlsdóttir, Pétur Gunnlaugsson, Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson
#265
03/20/2025

Heimsmálin. Arnþrúður Karlsdóttir, Pétur Gunnlaugsson, Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson - við reynum í þættinum að ná sambandi við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu en hann er staddur á blaðamannafundi hjá Maríu Zhakarovu sem er talsmaður Kremlarstjórnar.. Haukur ætlar að spyrja um lokun sendiráðs Íslands í Moskvu 1. ágúst 2023.. um aðdragandann og hvort tilkynnt hafi verið til yfirvalda í Rússlandi um að íslensk stjórnvöld hafi ekki talið að starfsmanna sendiráðsins hafi verið tryggt öryggi og því hafi verið um brot á Vínarsáttmálanum að ræða


Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu
#264
03/17/2025

Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu


Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur
#263
03/17/2025

Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur


Utanríkismálin - Guðmundur Franklín Jónsson
#262
03/13/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Franklín Jónsson viðskiptafræðing um stóru málin í Heimsmálunum. Farið er út í reinslu Grænlands a nýlendustefnu Danmerkur og stefnur íslenskra stjórnvalda í utanríkismálum. -- 13. mars. 2025


Bandaríkin, Evrópa og djúpríkið - Bjarni Hauksson
#261
03/11/2025

Bandaríkin, Evrópa og djúpa ríkið. Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræðir við Arnþrúði Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson um nýjustu málin í Bandaríkjunum og árásum glóbal aktivista á Elon Musk og verkefni hans DOGE. -- 11. mars 2025


Haukur Hauksson frá Moskvu 5. mar. 2025
#260
03/05/2025

Arnþrúður og Pétur ræða við Hauk Hauksson í Moskvu um nýjustu tíðindi frá Rússlandi. Síðan er hringt í Kristján Sigurjónsson efnaverkfræðing fræðst um hvaða námuefni er verið að semja um í Úkraínu. -- 5. mar. 2025


Ferð Zelenský í Hvíta húsið - Guðmundur Franklín Jónsson
#259
03/03/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Franklín Jónsson viðskiptafræðing um stóru málin í Heimsmálunum. Sannleikurinn á bak við ferð Zelenský í Hvíta húsið síðasta föstudag og eftirmálar og viðbrögð íslenskra stjórnvalda. -- 3. mars. 2025


Afstaða Færeyinga - Jens guð bloggari
#258
02/25/2025

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Jens guð bloggara um afstöðu Færeyinga til heimsmála eins og staða þeirra mála er í dag. Afstaða þeirra til sjálfstæðis Grænlands frá Danmörku og Rússlands. -- 25. feb. 2025


USAID afhjúpanir - Guðmundur Franklín
#257
02/25/2025

Heimsmálin: Arnþrúður og Guðmundur Franklín halda áfram að fjalla um afhjúpanir sem Donald Trump og Elon Musk hafa verið að kynna og hversu gríðarspilling er komin fram í dagsljósið úr þróunarsjóði Bandaríkjanna USAID sem átti að fara til 3ja heimslanda en peningarnir enduðu á allt öðrum stöðum sem við sjáum sem meiriháttar spillingu heimsins í dag. Einnig fara þau yfir kosningarnar í Þýskalandi og áhrif þeirra a friðinn. -- 25. feb. 2025


USAID - Bjarni Hauksson (tvöfaldur þáttur)
#256
02/24/2025

USAID: Stóra fjármálasvindlið sem nú er verið að afhjúpa eftir að Trump og Elon Musk opnuðu upplýsingar um greiðslur úr þróunarsjóði Bandaríkjanna USAID sem átti að fara til fátækra barna og hjálparstarfs. Síðan þá hafa komið fram upplýsingar um að gríðarleg spilling hefur verið á úthlutun fjármagns úr sjóðnum sem hefur vakið heimsathygli enda fjármunir runnið til allt annara verkefna er til var ætlast. Eitt stærsta hneyksli í fjármálasögu þróunarsjóðs Bandaríkjanna til þessa. Rætt verður ítarlega um málið í þættinum en þá mun Arnþrúður Karl...


Heimsmálin - Haukur Hauksson
#255
02/20/2025

Heimsmálin: Arnþrúður og Pétur ræða við Hauk Hauksson í Moskvu um nýjustu tíðindi frá Rússlandi. -- 20. feb. 2025


USAID skandallinn - Guðmundur Franklín Jónsson
#254
02/18/2025

USAID skandallinn: Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson viðskiptafræðingur ræða um Bandaríkin, USAID skandalinn, ESB og Ísland. -- 18. feb. 2025


Öryggisráðstefnan í Munchen - Hilmar Þór Hilmarsson
#253
02/17/2025

Öryggisráðstefnan í Munchen: Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri ræðir um stöðuna sem upp er kominn í Evrópu eftir öryggisráðstefnan í Munchen um helgina og ræðu JD Vance til evrópuleiðtoga. -- 17. feb. 2025


Viðræður Trumps og Putins - Haukur Hauksson
#252
02/13/2025

Viðræður Trumps og Putins: Arnþrúður og Pétur ræða við Hauk Hauksson í Moskvu um nýjustu tíðindin að friðarsamaningum milli Rússa og Bandaríkjamanna eftir yfirlýsingar Donald Trumps í gær. -- 13. feb. 2025