Síðdegisútvarpið

40 Episodes
Subscribe

By: Útvarp Saga

Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.

Veiðigjaldið: Sjónarmið stjórnarandstöðunnar - Arnþrúður Karlsdóttir, Jens Garðar Helgason & Nanna Margrét Gunnlaugsdóttur
#1052
Last Friday at 2:28 PM

Veiðigjaldið: Sjónarmið stjórnarandstöðunnar - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jens Garðar Helgason þingmann og varaformann Sjálfstæðisflokksins og Nönnu Margréti Gunnlaugsdóttur þingmann Miðflokksins um helstu sjónarmið stjórnarandstöðunnar um veiðigjaldið sem nú er til umræðu á Alþingi.  -- 4. júlí 2025


Vaxtamálin - Pétur Gunnlaugsson & Vilhjálmur Birgisson
#1051
Last Thursday at 3:29 PM

Vaxtamálin: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Vilhjálm Birgisson formann Verkalýðsfélags Akranes og formann Starfsgreinasambandssins um vaxtamálin og  fjármál ríkisins. -- 3. júlí 2025


Arnþrúður Karlsdóttir & Guðmundur Ólafsson
#1051
Last Thursday at 2:29 PM

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing. -- 3. júlí 2025


Magnús Þór Hafsteinsson og Ómar Ragnarsson og Svanhildur Jakobsdóttir
#1050
Last Wednesday at 3:36 PM

Í mynningu um Magnús Þór Hafsteinsson er hér þáttur frá 17.08.2017
Magnús Þór Hafsteinsson og Ómar Ragnarsson og Svanhildur Jakobsdóttir 


Eldur Himnanna - Arnþrúður Karlsdóttir & Herbert Guðmundsson
#1049
Last Tuesday at 5:31 PM

Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín Herbert Guðmundsson tónlistarmann sem var að gefa út nýtt lag Eldur Himnanna. Rætt verður um tónlistarferil Herbert og skemmtilegar uppákomur. -- 1. júlí 2025


Sósíalistaflokkurinn - Sigrún Unnsteinsdóttir, Karl Héðinn Kristjánsson og Sæþór Randal Benjamínsson
#1048
Last Tuesday at 3:34 PM

Sósíalistaflokkurinn: Kristján Örn ræðir við Sigrúnu Unnsteinsdóttur stofnanda og gjaldkera Vonarstjörnunnar, Karl Héðinn Kristjánsson ritara flokksins og Sæþór Randal Benjamínsson formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Rætt verður um fund Vonarstjörnunnar í gær sem fór úr böndunum og endaði með því að Sósíalistaflokknum var hent úr út húsnæði sínu í Bolholti. -- 1. júlí 2025
 


Minning um Steingrím Hermannsson - Arnþrúður, Guðni Ágústsson & Lilja Alfreðsdóttir
#1047
Last Tuesday at 2:53 PM

Minning um Steingrím Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra og Formann Framsóknarflokksins. Guðni Ágústsson fyrrum ráðherra og Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins ræða við Arnþrúði Karlsdóttur um þann merka mann Steingrím Hermannsson sem var Formaður Framsóknarflokksins um langt árabil. -- 1. júní 2025


Pétur Gunnlaugsson ræðir við Pál Vilhjálmsson kennara og bloggara sem var að vinna dómsmál gegn blaðamanni
#1046
06/30/2025

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Pál Vilhjálmsson kennara og bloggara sem var að vinna dómsmál gegn blaðamanni sem hefur verið lengi umræðunni


Innfljendamálin - Arnþrúður Karlsdóttir, Arndís Hauksdóttir prestur og Inga Halldórsdóttir þjóðfélagsrýnir
#1045
06/27/2025

Innfljendamálin hér á landi núna - Arnþrúður Karlsdóttir, Arndís Hauksdóttir prestur og Inga Halldórsdóttir þjóðfélagsrýnir


Hernaðarmálin - Pétur Gunnlaugsson, Stefán Pálsson & Guttormur Þorsteinsson
#1044
06/26/2025

Hernaðarmálin: Pétur gunnlaugsson ræðir við Stefán Pálsson sagnfræðing og Guttorm Þorsteinsson formann samtaka hernaðarandstæðinga á Íslandi 26. júní 2026


Orkumálin - Arnþruður Karlsdottir, Pétur Gunnlaugsson & Kristinn Sigurjónsson
#1043
06/25/2025

Kristinn Sigurjónsson rafmagns- og efnaverkfræðingu mætir og ræðir um hækkun á raforkuverði  og orkumálin. --  25. júní 2025


Stjórnmálaumræðan - Arnþúður Karlsdóttir & Eyjólfur Ármannsson
#1042
06/24/2025

Innviðir Íslands: Arnþúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson innviðaráðherra og þingmaður Flokks Fólksins um samgöngurnar, varnarútgjöld Nató, samskiptin við útlönd. -- 24. júní 2025


Arnþrúður Karlsdóttir & Guðrún Kristín miðill
#1041
06/24/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Kristínu miðil og fara þær yfir stöðu mála í heiminum og hér heima. -- 24. júní 2025


Skandinavísku lögin með Arnþrúði Karlsdóttur
#1040
06/20/2025

Skandinavísku lögin með Arnþrúði Karlsdóttur


Stjórnmálaumræðan - Kristján Örn Elísson, Sæþór Benjamín Randalsson & Karl Héðinn Kristjánsson
#1039
06/19/2025

Stjórnmálaumræðan: Kristján Örn Elísson spjallar við þá Sæþór Benjamín Randalsson formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins og Karl Héðinn Kristjánsson ritara framkvæmdastjórnar um Sósíalistaflokkinn eftir að ný stjórn hefur tekið við og helstu breytingar og stefnu. -- 19. júní 2025


Hap+ varan - Arnþrúður Karlsdóttir & Þorbjörg Jónsdóttir
#1038
06/19/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorbjörgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra Icemedico um Hap+ vöruna sem notuð er við margvígslegum munnþurrks kvillum. -- 19. júní 2025


Arnþrúður Karlsdóttir & Guðmundur Ólafsson
#1037
06/18/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing um nýjustu fréttamálin. -- 18.06. 25


Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ólaf Friðrik Magnússon umhverfisverndarsinna og lækni og ljóðskáld
#1036
06/16/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ólaf Friðrik Magnússon umhverfisverndarsinna og lækni og ljóðskáld - um ljóðin hans og lög, og ættjarðarást.


Pétur Gunnlaugsson ræðir við Kjartan Ragnars einn af eigendum Myntkaupa sem selja Bitcoin
#1035
06/16/2025

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Kjartan Ragnars einn af eigendum Myntkaupa sem selja Bitcoin og ræða um stöðuna á rafmyntar markaðnum


Landráðsákæran - Arnþrúður og Pétur ræða við Arnar Þór Jónsson
#1034
06/13/2025

Landráðsákæran: Arnþrúður og Pétur ræða við Arnar Þór Jónsson, lögfræðing, um þá landráðsákæru sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra stendur frammi fyrir í dag. Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur lagt fram kæru þess efnis til ríkislögreglustjóra í morgun, fyrir hönd hóps fólks sem kallar sig Þjóðfrelsi. Kæra beinist að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þar sem hún er framsögumaður  frumvarps til laga um Bókun 35. Í kærunni kemur fram að Þjóðfrelsi telur að bókun 35 brjóti gegn ákvæðum Stjórnarsk...


Áfengi og Lýðheilsa - Arnþrúður Karlsdóttir og Árni Einarsson & Björn Sævar Einarsson
#1033
06/12/2025

Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti tveimur gestum í þættinum en þeir eru Árni Einarsson og Björn Sævar Einarsson frá Bindindissamtökunum I.O.G.T. á Íslandi og verður rætt um áfengi og lýðheilsu og kynnt ráðstefna sem þeir munu halda á næstu dögum. -- 12. júní 2025


Sviftur læknaleyfi - Guðmundur Karl Snæbjörnsson
#1033
06/12/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Karl snæbjörnsson lækni eða Kalla Snæ eins og hann kallar sig. Það eru stórtíðindi í gangi sem verða rædd í þættinum. En Guðmundur Karl hefur verið sviptur læknaleyfi fyrir að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi og því haldið fram að hans kenningar um Covid-19 hafi ekki verið byggðar á vísindalegum rannsóknum. Þau munu ræða þetta alvarlega mál sem er sýnishorn af því sem koma skal hér á Íslandi þar sem með valdnýðslu er verið að taka tjáningarfrelsið af fólki - Þarna er um al...


Húsnæðismálin og sjávarauðlindir - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmund Ólafsson
#1032
06/11/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing um húsnæðismálin, sjávarauðlindir og vísindalygar. -- 11. júní 2025


Magnús Þór Hafsteinsson rithöfundur og þýðandi bókarinnar Líf á jörðinni okkar eftir David Attenborough
#1031
06/05/2025

síðdegisútvarp. Pétur Gunnlaugsson ræðir við Magnús Þór Hafsteinsson rithöfund og þýðanda bókarinnar Líf á jörðinni okkar eftir David Attenborough sem kom nýlega út.


Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður Karlsdóttir og Inga Sæland
#1030
06/03/2025

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ingu Sæland félags- og húsnæðisráðherra um helstu mál sem hafa komið til hennar kasta í ráðuneytinu. -- 3. júní 2025


Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigfús Aðalsteinsson forsvarsmann Ísland, þvert á flokka
#1029
06/02/2025

Ísland þvert á flokka.  Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigfús Aðalsteinsson forsvarsmann Ísland, þvert á flokka sem stóð fyrir fjölmennum mótmælum á Austurvelli s.l. laugardag- Mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda á landamærum Íslands


Sjómannadagurinn Gylfi Ægisson og Arnþrúður Karlsdóttir
#1028
05/30/2025

Sjómannadagurinn - Arnþrúður Karlsdóttir og Gylfi Æisson sjómaður og tónlistarmaður


Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arndísi Hauksdóttur prest og Ingu Traustadóttur sem hafa búið um árabil í Noregi og Svíþjóð
#1027
05/28/2025

Síðdegisútvarp: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arndísi Hauksdóttur prest og Ingu Traustadóttur sem hafa búið um árabil í Noregi og Svíþjóð og segja frá upplifun sinni á breytingum sem urðu í báðum löndum vegna mikillar ásóknar innflytjenda. - Þá verður rætt um útifundinn á Austurvelli á laugardaginn n.k. vegna kröfu til stjórnvalda um harðari aðgerðir á landamærum Íslands. 


Stjórnmálaumræðan - Kristján Örn og Sósíalistarnir 27. maí
#1026
05/27/2025

Stjórnmálaumræðan: Kristján Örn ræðir við nýja forráðamenn Sósíalistaflokksins þá Trausta Breiðfjörð Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúa og Sæþór Benjamín Randalsson formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. -- 27. maí 2025


Stjórnmálaumræðan - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
#1025
05/27/2025

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, um  ýmis mál sem hann hefur látið til sín taka á síðustu misserum. Fara þau yfir landamæramálið, brottvik Úlfars Lúðvíkssonar fyrrverandi lögreglustjóra á suðurnesjum og Helga magnúsar Gunnarssonar vara-saksóknara, útlendingamál og ESB sem eru öll í hámælum í dag. -- 27. maí 2025


Baldur Borgþórsson
#1024
05/26/2025

Arnþrúður ræðir við Baldur Borgþórsson um fíkniefni, ofbeldi, sveðjur og hnífastungur. -- 26. maí 2025


Mál Úlfars - Páll Vilhjálmsson
#1023
05/26/2025

Mál Úlfars: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Pál Vilhjálmsson blaðamann og bloggara um mál Úlfars Lúðvíkssonar, lekamál lögreglunnar og RÚV. -- 26. maí 2025


Lögreglustjórinn og stjórnmálin - Guðbjörn Guðbjörnsson
#1022
05/23/2025

Lögreglustjórinn og stjórnmálin: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðbjörn Guðbjörnsson stjórnsýslufræðing um helstu fréttamálin, Mál lögreglustjórans á Suðurnesjum og stjórnmálin. -- 23. maí 2025


Evrópusambandið - Haraldur Ólafsson
#1020
05/23/2025

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Harald Ólafsson, prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands, um Evrópusambandið. -- 22. maí 2025


Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Harald Ólafsson prófessor og formann Heimssýnar
#1021
05/22/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Harald Ólafsson prófessor og formann Heimssýnar um Evrópusambandið og bókun 35.


Stjórnmálaumræðan - Guðlaugur Þór Þórðarsson
#1019
05/22/2025

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarsson þingmann sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi ráðherra um stjórnmálin í dag.  -- 22. maí 2025


Eftihrunsmálin og Lekamálið - Björn Jón Bragason
#1018
05/20/2025

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Björn Jón Bragason, lögfræðing og sagnfræðing, um uppgjör við eftihrunsmálin og lekamálið. -- 20. maí 2025


Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga - Helga Rósa Másdóttur
#1017
05/20/2025

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Helgu Rósu Másdóttur nýkjörinn formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. -- 20. maí 2025


Herbert Guðmundsson frumflytur lagið Aldrei Gleyma
#1016
05/19/2025

Arnþrúður og Herbert Guðmundsson söngvari sem frumflytur nýtt lag Aldrei Gleyma og spila nokkur lög. -- 19. maí 2025


Arnþrúður Karlsdóttir og Eurovision 2025
#1015
05/16/2025

Arnþrúður Karlsdóttir og Eurovision 2025